Hefur þú fundið vandamál í OpenShot? Endilega hjálpaðu okkur að bæta OpenShot með því að deila þessum fundi með forriturum og notendum forritsins! Þessi síða á að hjálpa þér við að útbúa góða og nákvæma villuskýrslu sem birt verður á síðunni með GitHub vandamálum. Eigum við ekki að byrja bara núna?